Heimaleikur gegn ÍA á sunnudag

Fótbolti
Heimaleikur gegn ÍA á sunnudag
Frábćr stemning á síđasta leik (mynd Egill Bjarni)

KA tekur á móti ÍA í 19. umferđ Pepsi Max deildarinnar á sunnudaginn klukkan 16:00. Ţađ var frábćr stemning í stúkunni á miđvikudaginn er KA tók á móti Breiđablik og skiptir miklu máli ađ viđ höldum áfram ađ styđja strákana á lokaspretti sumarsins.

Ţegar fjórar umferđir eru eftir af deildinni er KA í 5. sćti međ 30 stig og alveg ljóst ađ viđ ćtlum okkur ađ enda ofar en KR er í 4. sćtinu međ 32 stig. ÍA er hinsvegar í botnsćtinu međ 12 stig og ţarf nauđsynlega á stigum ađ halda. Ţađ má ţví búast viđ hörkuleik enda mikiđ í húfi fyrir bćđi liđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leik KA og Breiđabliks

Ţeir Sćvar Geir Sigurjónsson og Egill Bjarni Friđjónsson mynduđu hasarinn í leik KA og Breiđabliks í bak og fyrir og bjóđa báđir til myndaveislu frá herlegheitunum. Viđ kunnum ţeim bestu ţakkir fyrir framlagiđ og hlökkum til ađ sjá ykkur á sunnudaginn, áfram KA!


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leik KA og Breiđabliks


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband