Helena best, Jóna efnilegust og Mateo besti Díó

Blak
Helena best, Jóna efnilegust og Mateo besti Díó
Helena, Mateo og Jóna eru flottir fulltrúar okkar

Blaksamband Íslands tilkynnti í dag úrvalsliđ ársins og á KA alls ţrjá fulltrúa í liđunum. Kvennamegin var Helena Kristín Gunnarsdóttir valin á kantinn auk ţess sem hún var valin besti leikmađurinn. Jóna Margrét Arnarsdóttir var valin besti uppspilarinn auk ţess ađ vera efnilegasti leikmađurinn.

Karlamegin var Miguel Mateo Castrillo valinn besti Díó en hann var stigahćsti leikmađur deildarinnar í vetur. Viđ óskum okkar fulltrúum ađ sjálfsögđu til hamingju međ ţennan flotta árangur og hlökkum til ađ sjá ţau aftur í baráttunni á komandi vetri.

Kvennaliđiđ okkar varđ Deildarmeistari á nýliđnu tímabili og fćr bikarinn loks afhentan á nćstu dögum en enn var ein umferđ eftir af Mizunodeildunum ţegar tímabiliđ var blásiđ af vegna Covid-19 veirunnar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband