Helga Steinunn gerđ ađ heiđursfélaga ÍSÍ

Almennt

Helga Steinunn Guđmundsdóttir var í dag gerđ ađ heiđursfélaga Íţrótta- og Ólympíusambands Ísland en Helga hefur unniđ ómetanlegt starf í ţágu íţrótta á Íslandi. Hún sat í stjórn ÍSÍ frá árinu 2006 til ársins 2017 og var varaforseti sambandsins 2013 til 2017.

Helga var sćmd Heiđurskrossi ÍSÍ áriđ 2017 og Gullmerki ÍSÍ áriđ 2003 en hún gegndi til ađ mynda starfi formanns Skipulagsnefndar Smáţjóđaleikanna 2015 og vinnuhóps ÍSÍ um ferđasjóđ íţróttafélaga frá upphafi sjóđsins.

Ţá hefur Helga Steinunn unniđ gríđarlega mikiđ og gott starf fyrir KA en hún var formađur félagsins frá árinu 1998 til ársins 2005. Einnig hefur hún setiđ í stjórn knattspyrnudeildar KA til viđbótar viđ öll ţau önnur störf sem hún hefur komiđ ađ innan félagsins. Helga var gerđ ađ heiđursfélaga KA áriđ 2008 og var sćmd gullmerki KA áriđ 2005.

Viđ óskum Helgu innilega til hamingju međ sćmdarheitiđ sem er svo sannarlega verđskuldađ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband