Viđburđur

Almennt - 19:30

Herrakvöld KA

Herrakvöld KA verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 24. mars nćstkomandi í KA-Heimilinu. Búiđ er ađ tilkynna ađ Guđjón Ţórđarson verđur rćđumađur á kvöldinu en nú er komiđ ađ ţví ađ tilkynna ţann nćsta. Ţađ verđur enginn annar en hin magnađa kempa Valdimar Grímsson!

Ţađ verđur mikil og skemmtileg dagskrá eins og alltaf á Herrakvöldi KA, hiđ klassíska uppbođ verđur á sínum stađ og óvćntar uppákomur. Á bođstólum verđur glćsilegur grillmatur frá Greifanum sem mun ekki svíkja neinn.

Athugiđ ađ takmarkađur fjöldi miđa er í bođi ţannig ađ ekki hika viđ ađ bóka miđa á ţessa einstöku KA skemmtun!

Miđaverđ er 7.000 krónur og er hćgt ađ panta miđa hjá Siguróla í netfanginu siguroli@ka.is 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband