Herrakvöldi KA frestađ um óákveđinn tíma

Almennt

Herrakvöld KA sem fram átti ađ fara laugardaginn 28. mars nćstkomandi međ pompi og prakt á Hótel KEA hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Ţađ er engan bilbug ađ finna á okkur og viđ munum gera okkur glađan dag ţegar ţessum óvissutímum lýkur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband