HK jafnađi KA/Ţór međ sigri í Kórnum

Handbolti
HK jafnađi KA/Ţór međ sigri í Kórnum
Ţađ vantađi herslumuninn í dag (mynd: EBF)

KA/Ţór sótti HK heim í 10. umferđ Olís deildar kvenna í dag en ţarna mćttust liđin í 4. og 5. sćti deildarinnar. Liđin eru í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni og ljóst ađ stigin tvö yrđu gríđarlega ţýđingarmikil. Í fyrri leik liđanna í vetur vann KA/Ţór 26-25 sigur í ćsispennandi leik.

Ţađ kom ţví ekki á óvart ađ leikurinn fór hnífjafnt af stađ og var jafnt á öllum tölum fyrsta kortériđ og skiptust liđin á ađ leiđa. Liđin voru ađ spila góđan sóknarleik og var leikurinn bráđfjörugur. Stelpurnar náđu ađ komast tveimur mörkum yfir er fyrri hálfleikur var rétt rúmlega hálfnađur og tóku frumkvćđiđ í kjölfariđ.

Manni fleiri fengu stelpurnar tvö úrvalsfćri á ađ komast ţremur mörkum yfir í stöđunni 9-11 en ţađ tókst ekki og HK jafnađi metin á nýjan leik. Hálfleikstölur voru 14-14 og ljóst ađ stelpurnar ţyrftu ađ loka ađeins betur varnarlega til ađ klára leikinn.

Sama spenna var í upphafi síđari hálfleiks og mátti vart sjá hvoru megin sigurinn myndi enda, KA/Ţór leiddi 16-18 en HK svarađi međ ţremur mörkum áđur en stelpurnar svöruđu á nýjan leik međ nćstu tveimur mörkum og leiddu ţví 19-20.

Stađan var jöfn 24-24 er tćpar tíu mínútur lifđu leiks en ţá kom slćmur kafli sem HK nýtti sér til ađ breyta stöđunni í 28-25. Stelpurnar brugđu á ţađ ráđ ađ taka tvo leikmenn HK úr umferđ en ţađ dugđi ekki til og HK vann á endanum 

Ţví miđur vantađi meira bit í varnarleik liđsins í dag og ţví fór sem fór. Matea Lonac varđi 12 skot í markinu og varđi á köflum ansi vel en datt niđur á milli. HK jafnađi ţar međ stelpurnar í 4.-5. sćti deildarinnar og gríđarlega hörđ barátta framundan um úrslitakeppnissćti.

Stelpurnar eiga einn leik eftir fyrir jólafrí en ţađ er heimaleikur gegn Haukum á laugardaginn og ekki nokkur spurning ađ liđiđ mun lappa upp á varnarleikinn og bćta upp fyrir tapiđ í dag.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband