Hópferđ á Fjölnir - KA um helgina

Fótbolti
Hópferđ á Fjölnir - KA um helgina
Sýnum stuđning! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA vann frábćran 2-0 sigur á Fylki á sunnudaginn í Pepsi Max deildinni og sótti ţar dýrmćt ţrjú stig. Framundan er hinsvegar annar mikilvćgur leikur er strákarnir sćkja Fjölnismenn heim á laugardaginn klukkan 14:00.

Stuđningsmannasveit KA ćtlar sér ađ styđja vel viđ bakiđ á strákunum okkar og eru međ hópferđ á leikinn mikilvćga. Ađeins kostar 2.000 krónur í ferđina en lagt verđur af stađ klukkan 8:00 um morguninn og heimför er svo fljótlega ađ leik loknum.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ skrá sig og taka ţátt í ţví ađ tryggja ţrjú stig í ţessum mikilvćga leik en Fjölnismenn eru á botni deildarinnar međ 5 stig en KA er í 10. sćtinu međ 14 stig.

Smelltu hér til ađ skrá ţig í hópferđina


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband