Hrannar Björn međ 100 leiki fyrir KA

Fótbolti
Hrannar Björn međ 100 leiki fyrir KA
Viđ óskum Hrannari til hamingju međ áfangann!

Bakvörđur okkar KA manna hann Hrannar Björn Steingrímsson lék í gćr sinn 100. leik fyrir KA í deild- og bikarkeppni. Hrannar Björn hefur í ţessum 100 leikjum skorađ 1 mark en ţađ var glćsilegt mark gegn Fjölni á útivelli í Pepsi deildinni síđasta sumar.


Fyrsta mark Hrannars fyrir KA var stórglćsilegt

Hrannar Björn er uppalinn hjá Völsungi á Húsavík og á hann ađ baki 106 leiki fyrir sitt uppeldisfélag í deild- og bikar og hefur ţví leikiđ samtals 206 leiki í meistaraflokki til ţessa. Hrannar gekk til liđs viđ KA fyrir sumariđ 2014 og er ţví ađ leika sitt 5 keppnistímabil fyrir félagiđ í sumar. Í sumar hefur Hrannar tekiđ ţátt í öllum 10 leikjum liđsins í deild og bikar og hefur gefiđ 3 stođsendingar í ţessum leikjum.


Hrannar spjallađi viđ KA-TV sumariđ 2016

Hrannar Björn er frábćr fyrirmynd fyrir yngri iđkendur félagsins og sannur heiđursmađur innan vallar sem utan. Viđ KA menn erum lánsöm ađ hafa leikmann eins og Hrannar innan rađa félagsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband