Hrefna og Gunnar hćtta í ađalstjórn KA

Almennt
Hrefna og Gunnar hćtta í ađalstjórn KA
Hrefna og Gunnar á 90 ára afmćli KA í janúar

Ađalfundur KA verđur haldinn í dag klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Ţađ er ljóst ađ ţađ verđa breytingar á ađalstjórn félagsins en ţau Hrefna G. Torfadóttir og Gunnar Níelsson munu bćđi hćtta. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á fundinn og fylgjast međ ţví mikla og góđa verki sem unniđ hefur veriđ í ađalstjórn sem og ađ sjá hvađa skref eru framundan hjá KA.

Hrefna G. Torfadóttir er núverandi formađur KA og verđur ţví kosinn nýr formađur félagsins í kvöld. Hrefna hefur gegnt formannshlutverkinu frá árinu 2010 en hún hefur unniđ ófá önnur störf í ţágu félagsins undanfarna áratugi og hefur til ađ mynda veriđ bćđi formađur handknattleiksdeildar og fyrsti formađur unglingaráđs handknattleiksdeildar.

Gunnar Níelsson eđa Gunni Nella eins og flestir ţekkja hann sem hefur veriđ mjög áberandi í KA starfinu í árarađir. Gunni hefur í gegnum árin setiđ í stjórnum félagsins og var til ađ mynda formađur knattspyrnudeildar.

Viđ ţökkum ţeim ađ sjálfsögđu báđum kćrlega fyrir ómetanlegt starf fyrir félagiđ en ef viđ ţekkjum ţau rétt ţá verđa ţau bćđi áfram mjög sýnileg í kringum starfiđ í KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband