Hulda Bryndís međ KA/Ţór nćstu 2 árin

Handbolti
Hulda Bryndís međ KA/Ţór nćstu 2 árin
Hulda Bryndís og Haddur handsala samninginn

Hulda Bryndís Tryggvadóttir skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór í handboltanum. KA/Ţór tryggđi sér sigur í Grill 66 deildinni á nýliđnum vetri en stelpurnar töpuđu ekki leik í deildinni ásamt ţví ađ komast í undanúrslit Coca-Cola bikarsins.

Ţetta eru frábćrar fréttir en Hulda Bryndís er í stóru hlutverki í liđinu og gerđi hún 49 mörk í 14 deildarleikjum á síđasta tímabili. Fyrsti leikur hjá KA/Ţór á komandi tímabili verđur 18. september ţegar Valskonur koma í heimsókn og er allt ađ smella hjá liđinu fyrir veturinn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband