Hulda og Arna hita upp fyrir leiki helgarinnar

Fótbolti | Handbolti

KA/Ţór leikur sinn fyrsta heimaleik í vetur kl. 14:30 á laugardaginn ţegar liđiđ fćr Fram í heimsókn og Ţór/KA leikur sinn síđasta heimaleik í sumar ţegar ţćr fá Stjörnuna í heimsókn á sunnudaginn. Í tilefni leikjanna mćttust ţćr Hulda Bryndís (KA/Ţór) og Arna Sif (Ţór/KA) í skemmtilegri keppni ţar sem ţćr spreyta sig í handbolta og fótbolta.

Hvetjum ykkur eindregiđ til ađ styđja bćđi liđ til sigurs um helgina!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband