Iđunn, Ísabella og Tanía valdar í Hćfileikamótun KSÍ

Fótbolti
Iđunn, Ísabella og Tanía valdar í Hćfileikamótun KSÍ
Iđunn og Ísabella eru í hópnum ásamt Taníu

N1 og KSÍ standa ađ metnađarfullri hćfileikamótun og hefur Lúđvík Gunnarsson yfirmađur verkefnisins nú valiđ 66 efnilegar stelpur fćddar árin 2005 og 2006. Stelpurnar munu koma saman í Kórnum í Kópavogi dagana 14.-15. september og fá ţar faglega ţjálfun sem mun klárlega gagnast ţeim í framtíđinni.

Alls eru ţrjár stelpur úr KA í hópnum en ţađ eru ţćr Iđunn Rán Gunnarsdóttir, Ísabella Júlía Óskarsdóttir og Tanía Sól Hjartardóttir. Viđ óskum ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ valiđ og óskum ţeim góđs gengis á komandi ćfingum.

Helstu markmiđ Hćfileikamótunar N1 og KSÍ:

  • Fjölga ţeim leikmönnum sem fylgst er međ. 
  • Fylgjast međ yngri leikmönnum en áđur og undirbúa ţá fyrir hefđbundnar landsliđsćfingar. 
  • Koma til móts viđ minni stađi á landsbyggđinni og mćta ţeirra ţörfum. 
  • Koma til móts viđ leikmenn stćrri félaga á höfuđborgarsvćđinu sem ađ öllu jöfnu vćru ekki valdir á landsliđsćfingar. 
  • Bćta samskipti viđ ađildarfélögin og kynna fyrir ţeim stefnu KSÍ í landsliđsmálum. 
  • Undirbúa leikmenn enn betur til ţess ađ mćta á landsliđsćfingar seinna međ frćđslu

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband