Iosu Villar til liđs viđ KA

Fótbolti
Iosu Villar til liđs viđ KA
Bjóđum Iosu Villar velkominn í KA!

Knattspyrnudeild KA fékk í dag góđan liđsstyrk er Spánverjinn Iosu Villar skrifađi undir samning út áriđ viđ félagiđ. Iosu er 32 ára öflugur miđjumađur og mun koma međ aukna vídd í leik liđsins.

KA seldi á dögunum Daníel Hafsteinsson til Helsingborgs IF og ljóst ađ liđiđ ţurfti ađ fylla hans skarđ og bindum viđ miklar vonir viđ Iosu ţađ sem eftir er af tímabilinu.

Nćsti leikur KA er strax á sunnudaginn er strákarnir taka á móti ÍA á Greifavellinum klukkan 17:00.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband