Íslenska kvennalandsliđiđ í heimsókn

Almennt
Íslenska kvennalandsliđiđ í heimsókn
KA stelpurnar spenntar

A-landsliđiđ kvenna ćfđu um helgina á Akureyri undir stjórn Freys Alexanderssonar. Freyr valdi ţrjátíu leikmenn í ćfingahópinn ţar af sex leikmenn sem spila eđa hafa spilađ fyrir Ţór/KA. Ţetta eru ţćr Arna Sif Ásgrímsdóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir, Sandra María Jessen, Sandra Sigurđardóttir og Rakel Hönnudóttir. Til gamans má einnig geta ađ Ásta Árnadóttir er sjúkraţjálfari liđsins og hefur ţví hópurinn sterka tengingu viđ Akureyri. 
 
Helgin er hluti af undirbúningi liđsins fyrir EM nćsta sumar sem fram fer í Hollandi í júlí. Ţar mćtum viđ Frökkum, Sviss og Austurríki. Ţađ er ţó ljóst ađ ţađ verđur erfitt fyrir Frey ađ velja 23 manna lokahóp ţví viđ Íslendingar eigum margar frábćrar knattspyrnukonur. 

Ţessi heimsókn gaf yngri iđkendum mikiđ en stelpurnar kíktu á ćfingar hjá 3.-6. fl kvenna hjá KA á laugardaginn ásamt ţví ađ gefa sér góđan tíma eftir landsliđsćfinguna ađ veita eiginhandaáritanir, myndatökur og spjall. Einnig skiptu ţćr sér niđur í hópa og fóru í heimsókn í skóla bćjarins á föstudaginn. 

Ţetta eru frábćrar fyrirmyndir sem eru einbeittar ađ ná árangri. Ţađ sem er sameiginlegt međ ţeim ađ ţćr leggja hart ađ sér, ćfa mikiđ og hugsa vel um sig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband