Íţróttaveislan ađ hefjast á ný!

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak
Íţróttaveislan ađ hefjast á ný!
Kvennaliđin okkar ríđa á vađiđ

Eftir langa íţróttapásu undanfarna mánuđi er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fariđ ađ fylgjast aftur međ liđunum okkar. Ţó er ljóst ađ einhver biđ er í ađ áhorfendum verđi hleypt á leiki en ţess í stađ stefnir KA-TV á ađ gefa enn frekar í og sýna frá hvort sem um rćđir leiki meistaraflokka eđa yngriflokka félagsins.

Ţađ er ţví um ađ gera ađ koma sér í gírinn og senda góđa strauma til liđanna okkar en hér má sjá nćstu viđureignir okkar liđa. Athugiđ ađ leikjaplön yngriflokka eru enn í vinnslu og ţví gćtu bćst viđ heimaleikir hjá okkar liđum á nćstu dögum sem yrđu ţá í beinni á KA-TV.

15. jan. 20:00: KA B - Völsungur | 1. deild kvenna í blaki
16. jan. 16:00: Haukar - KA/Ţór | Olísdeild kvenna í handbolta
17. jan. 15:00: KA - Álftanes | Mizunodeild kvenna í blaki
17. jan. 15:00: Ţór/KA - Fjarđab/Höttur/Leiknir | Kjarnafćđismót kvenna í fótbolta
19. jan. 18:00: KA/Ţór - HK | Olísdeild kvenna í handbolta


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband