Ívar Arnbro á reynslu í Svíţjóđ

Fótbolti
Ívar Arnbro á reynslu í Svíţjóđ
Ívar og Bane markmannsţjálfari KA

Ívar Arnbro Ţórhallsson er um ţessar mundir á reynslu í Svíţjóđ en Ívar sem er 15 ára gamall er gríđarlega efnilegur markvörđur sem er ađ koma uppúr yngriflokkum félagsins. Ţá var Ívar sjö sinnum í leikmannahópi meistaraflokks KA á nýliđnu tímabili.

Hann er nú á viku reynslu hjá liđi Djurgĺrdens IF og í kjölfariđ fer hann á vikureynslu hjá liđi IF Brommapojkarna. Djurgĺrden er eitt stćrsta liđ Svíţjóđar og ansi hreint spennandi ađ koma inn í ţćr ađstöđur sem liđiđ hefur upp á ađ bjóđa. Liđ Brommapojkarna er ţekkt fyrir eitt besta yngriflokkastarf Svíţjóđar sem hefur skilađ ófáum gćđaleikmönnum.

Ţađ er ekki nokkur spurning ađ Ívar á framtíđina fyrir sér og verđur virkilega gaman ađ fylgjast međ framgöngu hans á nćstu árum. Ţađ segir ýmislegt ađ hann fái ţetta flotta tćkifćri svona snemma á ferlinum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband