Jólahlađborđ KA - Ótrúlegt miđaverđ - Frábćr skemmtun

Almennt

Jólahlađborđ KA hefur ekki veriđ haldiđ í langan tíma. Félagiđ var löngum ţekkt fyrir frábćrar jólaskemmtanir. Nú á ađ endurvekja jólahlađborđ KA og fer ţađ fram 15. desember í KA-heimilinu. Miđaverđinu hefur veriđ stillt í algjört hóf og er von á frábćrum mat og enn betri skemmtun. 

Hćgt er ađ bóka miđa hjá Siguróla í gegnum netfangiđ siguroli@ka.is - miđinn kostar ađeins 5000kr

Matseđilinn má sjá hér en hann er vćgast sagt glćsilegur:

 

Síld í tandoori-mangó á rúgbrauđi

Grafinn lax og dillsósa á baquette

Hráskinka og melóna á baquette

Sveitapaté međ bláberja-balsamic

Tvíreykt hangikjöt

Ţurrkađur léttreyktur nautavöđvi

Bleikja í soja og sesam

~0~

Hangikjöt

Hamborgahryggur, međ karamellu og dijon

Kalkúnabringa, bökuđ í salvíu-smjöri

Purusteik, brakandi stökk

Önd teriyaki, á sćtum kartöflum

Sykurbrúnađar kartöflur og perur, kartöflu uppstúfur grćnar baunir, gular baunir, rauđkál, eplasalat, laufabrauđ, rauđvínssođsósa

Lambhagasalat međ kirsuberjatómötum, mozarella, trönuberjum, frćjum og kryddolíu

~0~

Súkkulađikaka međ karamellusósu, rjóma og jarđarberjum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband