Júdóćfingar falla niđur

Júdó

Ágćta júdófólk og forráđamenn. Vegna ţess ástands sem ríkir í nćrumhverfi okkar og hertra reglna sem taka eiga gildi nú um miđnćtti höfum viđ tekiđ ţá ákvörđun ađ fella niđur allar ćfingar frá og međ deginum í dag (föstudag 30. október) ţar til annađ verđur ákveđiđ.
Fyrir hönd ţjálfara og stjórnar.

Sigmundur Magnússon formađur júdódeildar KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband