KA - Akureyri, baráttan um bćinn!

Handbolti

Handboltaveturinn hefst á mánudaginn ţegar KA tekur á móti Akureyri ţar sem bćjarstoltiđ sem og gríđarlega mikilvćg stig verđa undir. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og skiptir ţađ öllu máli ađ fjölmenna á leikinn og styđja strákana okkar til sigurs.

Bćđi karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs tryggđu sér sćti í deild ţeirra bestu međ frábćrri frammistöđu á síđasta vetri og um ađ gera ađ rifja hann upp međ skemmtilegu myndbandi hér fyrir neđan.

Ţađ stefnir í gríđarlega skemmtilegan handboltavetur og eina vitiđ ađ taka ţátt međ okkur frá upphafi. Ársmiđasala er í fullum gangi í KA-Heimilinu en stakur ársmiđi kostar 20.000 krónur en međ ţví ađ kaupa bćđi ársmiđa hjá KA sem og KA/Ţór fćst stykkiđ á 15.000 krónur.

Hver ársmiđi veitir 15 ađganga ađ leikjum hvors liđs í Olís deildinni auk ţess ađ veita ađgang ađ hálfleikskaffi og afslátt á treyju liđanna!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband