KA Deildarmeistari í blaki karla

Blak
KA Deildarmeistari í blaki karla
Strákarnir hafa haft mikla yfirburđi í vetur

KA varđ í gćrkvöldi Deildarmeistari í Mizunodeild karla í blaki en ţetta varđ ljóst eftir ađ HK sem situr í 2. sćti deildarinnar tapađi gegn Aftureldingu. KA liđiđ sem hefur ađeins tapađ einum leik í vetur er međ 32 stig í efsta sćti en HK er međ 18 stig og getur ekki lengur náđ KA ađ stigum.

Ţetta er annađ áriđ í röđ sem KA vinnur Deildarmeistaratitilinn og var í raun bara tímaspursmál hvenćr titilinn yrđi tryggđur í vetur en liđiđ hefur haft mikla yfirburđi í deildinni. KA hefur alls sjö sinnum orđiđ Deildarmeistari í blaki karla og vantar nú ađeins einn titil í viđbót til ađ jafna Stjörnuna sem er sigursćlasta liđiđ í sögunni međ 8 titla.

Viđ óskum strákunum hjartanlega til hamingju međ titilinn og verđur gaman ađ sjá hvort fleiri titlar bćtist viđ í safniđ síđar í vetur. Nćst á dagskrá hjá liđinu og reyndar kvennaliđi KA einnig er NEVZA Evrópukeppnin en liđin halda utan 8. febrúar nćstkomandi og verđur ákaflega gaman ađ sjá hvernig okkar liđ spreyta sig gegn sterkum erlendum andstćđingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband