KA í lokaúrslit í 4. flokki yngri

Handbolti

Strákarnir á yngra ári í 4. flokki karla í handboltanum leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en strákarnir tryggđu sér sćti í úrslitunum međ frábćrum 31-16 sigri á HK í KA-Heimilinu í dag.

KA liđiđ er Deildarmeistari en strákarnir hafa ekki enn tapađ leik í vetur og hafa spilađ ákaflega vel voru afar sannfćrandi í dag. Ţeir náđu strax góđu taki á leiknum í dag og leiddu 14-7 er liđin gengu til búningsherbergja. Ţeir héldu svo áfram ađ spila öflugan varnarleik og refsuđu grimmt međ hröđum upphlaupum.

Ađ lokum vannst 31-16 sigur og strákarnir leika ţví um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn kemur og mćta ţá annađhvort Aftureldingu eđa Gróttu. Úrslitaleikurinn rétt eins og ađrir úrslitaleikir yngriflokka fer fram í Mosfellsbć á úrslitahátíđ á laugardaginn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband