KA Íslandsmeistari í 4. flokki yngri

Handbolti
KA Íslandsmeistari í 4. flokki yngri
Íslands- og Deildarmeistarar í vetur! (mynd: HSÍ)

KA og Afturelding mćttust í úrslitaleik Íslandsmótsins í 4. flokki karla yngri í dag en allir úrslitaleikir yngriflokka í handboltanum fóru fram í dag ađ Varmá í Mosfellsbć. Liđ Aftureldingar var ţví á heimavelli en ţarna mćttust tvö bestu liđ landsins.

KA hafđi tryggt sér Deildarmeistaratitilinn fyrr í vetur og ţađ án ţess ađ tapa leik. Afturelding tapađi einum leik í vetur en ţađ var einmitt gegn KA í Mosfellsbćnum. Fyrri leik liđanna á Akureyri lyktađi međ jafntefli og munađi ţví ađeins tveimur stigum á liđunum í lok deildarkeppninnar.

Ţađ tók strákana smá tíma ađ koma sér í gang og voru ţeir 4-2 undir í upphafi en ţá kviknađi á strákunum sem gerđu fjögur mörk í röđ og ţeir tóku frumkvćđiđ. Mikil spenna einkenndi fyrri hálfleikinn og var stađan jöfn 9-9 ađ honum loknum.

Strákarnir hófu svo síđari hálfleikinn gríđarlega vel, spiluđu frábćran varnarleik og nýttu fćrin vel í sókninni. KA gerđi fyrstu ţrjú mörk síđari hálfleiks og náđi ađ skilja sig ađeins frá Mosfellingum. En liđ Aftureldingar gafst ekki upp og náđi ađ jafna metin skömmu síđar, strákarnir okkar sem eru ţó öllu vanir héldu ró sinni og svöruđu aftur međ góđum ţriggja marka kafla.

Eftir ţađ var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda og strákarnir unnu ađ lokum afar sanngjarnan 15-20 sigur og standa ţví uppi sem Íslandsmeistarar auk ţess ađ vera Deildarmeistarar. Bikarkeppnin fór ekki fram í vetur vegna Covid og unnu strákarnir ţví alla titlana sem í bođi voru í vetur og ţađ án ţess ađ tapa leik.


Dagur Árni Heimisson var valinn mađur leiksins

Dagur Árni Heimisson var markahćstur í liđi KA međ 7 mörk, Magnús Dagur Jónatansson gerđi 5, Heiđmar Örn Björgvinsson 3, Hugi Elmarsson 3 og Aron Dađi Stefánsson 2. Ţá varđi Óskar Ţórarinsson 10 skot í markinu.

Stórkostlegur árangur hjá liđinu og viđ óskum strákunum sem og Stefáni Árnasyni og Heimi Erni Árnasyni ţjálfurum ţeirra til hamingju međ ţennan frábćra vetur. Liđiđ hefur leikiđ algjörlega frábćrlega í vetur og liđsheildin mögnuđ.

Íslands- og Deildarmeistarar KA í 4. flokki yngri:
Arnar Elí Guđlaugsson, Aron Dađi Stefánsson, Benjamín Ţorri Bergsson, Dagur Árni Heimisson, Guđmundur Hlífar Jóhannesson, Heiđmar Örn Björgvinsson, Hugi Elmarsson, Jens Bragi Bergţórsson, Kári Brynjólfsson, Leó Friđriksson, Magnús Dagur Jónatansson, Óskar Ţórarinsson, Úlfar Guđbjargarson, Ţormar Sigurđsson og Ćvar Ottó Arnarsson.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband