KA keyrir heim konudagsblóm og rúnstykki

Almennt

Handknattleiksdeild KA hefur hafiđ sölu á konudagsblómvendi og nýbökuđum rúnstykkjum. Herlegheitin verđa síđan keyrđ heim á konudagsmorgun, 24. febrúar nćstkomandi.

Međ ţví ađ fylla út í skjaliđ hér ađ neđan pantar ţú glćsilegan túlípanavönd og fjögur nýbökuđ rúnstykki fyrir ađeins 3500 krónur. Herlegheitin verđa síđan keyrđ heim ađ morgni konudags milli 09:00 og 12:00. Ţetta er frábćrt tćkifćri til ţess ađ gleđja konurnar í lífi okkar, hvort sem ţađ eru eiginkonur, kćrustur, mćđur, dćtur, ömmur eđa vinkonur.

Síđasti séns til ţess ađ ganga frá pöntun er ţriđjudagurinn 19. febrúar og jafnframt ţarf ađ ganga frá greiđslu međ millifćrslu og senda kvittun á netfangiđ atlirag@gmail.com - ef einhver vandrćđi eru viđ pöntun er hćgt ađ hafa samband viđ Siguróla, siguroli@ka.is

Reikningsupplýsingar handknattleiksdeildar eru eftirfarandi: kt: 571005-0180 rnr: 0162-26-11888


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband