KA lagđi Magna 4-1, myndaveisla

Fótbolti
KA lagđi Magna 4-1, myndaveisla
Fullt hús eftir ţrjá leiki (mynd: Sćvar Geir)

KA mćtti Magna í gćrkveldi í ţriđju umferđ Kjarnafćđismótsins en fyrir leikinn var KA međ fullt hús stiga en Grenvíkingar unniđ einn leik og tapađ einum. Einar Ari Ármannsson sem verđur 17 ára á árinu lék í marki KA en Aron Dagur Birnuson var frá vegna meiđsla og Kristijan Jajalo er ekki kominn heim úr sínu jólafríi.

Leikurinn fór ákaflega rólega af stađ og fyrir utan mark sem Steinţór Freyr Ţorsteinsson gerđi fyrir KA sem dćmt var af vegna rangstöđu var lítiđ um konfekt fyrir áhorfendur. Magnamenn hófu leikinn betur og reyndu hvađ ţeir gátu ađ setja pressu á KA liđiđ. Ţeir komu sér nokkrum sinnum í álitlega stöđu úti á köntunum en náđu ekki ađ skapa verulega hćttu.

KA liđiđ fór ađ finna taktinn betur og betur eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og í kjölfariđ lokuđu ţeir nćr alfariđ á liđ Magna. Mark KA var fariđ ađ liggja í loftinu og ţađ kom á síđustu sekúndum uppbótartímans ţegar Ţorri Mar Ţórisson potađi boltanum í netiđ eftir hornspyrnu.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir Sćvars Geirs frá leiknum

Stađan var ţví 1-0 fyrir KA í hléinu og ţađ tók rétt rúmlega mínútu fyrir Ţorra ađ tvöfalda forystuna međ sínu öđru marki. Strákarnir sýndu ţarna hvađ í ţeim býr og ekki leiđ á löngu uns stađan var orđin 3-0 eftir glćsimark frá Hrannari Birni Steingrímssyni utan teigs.

Mörkin hefđu hćglega getađ orđiđ fleiri en ţađ voru hinsvegar gestirnir sem minnkuđu muninn á 73. mínútu ţegar Ţorsteinn Már Ţorvaldsson náđi frákasti eftir ađ Einar Ari hafđi variđ í marki KA. Áfram héldu strákarnir ţó ađ ţjarma ađ liđi Magna og ţađ skilađi einu marki í viđbót ţegar Tómas Örn Arnarson varđ fyrir ţví óláni ađ gera sjálfsmark á lokasekúndum leiksins.

4-1 sigur KA ţví stađreynd og er liđiđ á toppnum međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leikina og međ markatöluna 15-3. Nćsti leikur liđsins er laugardaginn 18. janúar ţegar strákarnir mćta Leikni Fáskrúđsfirđi, 25. janúar mćtir KA liđi Dalvík/Reyni. Eftir ţađ bíđur svo nágrannaslagur viđ Ţór í lokaumferđ mótsins sem líklega verđur úrslitaleikur um sigur á mótinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband