KA mćtir í Garđabćinn í dag

Handbolti
KA mćtir í Garđabćinn í dag
Hvađ gera strákarnir í dag? (mynd: Ţórir Tryggva)

Baráttan í Olís deild karla heldur áfram í dag ţegar KA sćkir Stjörnumenn heim í Garđabćinn. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er liđur í 5. umferđ deildarinnar. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla KA-menn fyrir sunnan til ađ drífa sig á völlinn en fyrir ykkur sem ekki komist ţá verđur leikurinn sýndur beint á Stöđ 2 Sport.

KA liđiđ byrjađi tímabiliđ virkilega vel međ tveimur góđum heimasigrum á Akureyri og Haukum. Síđan hafa tveir tapleikir fylgt í kjölfariđ og ljóst ađ strákarnir eru stađráđnir í ađ koma sér aftur á sigurbraut.

Heimamenn í Stjörnunni eru hinsvegar í smá vandrćđum en liđiđ hefur tapađ öllum leikjum sínum til ţessa og eru ţví stigalausir á botni deildarinnar. Liđiđ hefur ţrátt fyrir töpin átt fína leiki gegn ÍBV og FH og spurning hvenćr fyrstu stigin detta í hús, ţađ er allavega vonandi ekki í dag.

Ţađ má búast viđ hörkuleik ţar sem hart verđur barist um stigin enda í raun fjögurra stiga leikur. Međ sigri kemur KA liđiđ sér sex stigum fyrir ofan Stjörnuna en munurinn verđur einungis tvö stig ef leikurinn tapast.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband