KA mćtir Leikni F í Boganum í dag

Fótbolti

Kjarnafćđismótiđ í knattspyrnu heldur áfram í Boganum í dag ţegar KA mćtir Leikni Fáskrúđsfirđi. Fyrir leikinn er KA međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki sína en ţarf engu ađ síđur á sigri ađ halda til ađ endurheimta toppsćtiđ. Leikurinn hefst klukkan 15:15.

Gestirnir ađ austan eru hinsvegar ađeins búnir ađ leika einn leik á mótinu en ţá gerđu ţeir 1-1 jafntefli gegn Dalvík/Reyni.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í Bogann og styđja strákana en fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband