KA mćtir Magna kl. 19:00 í kvöld

Fótbolti
KA mćtir Magna kl. 19:00 í kvöld
Bjarni hefur byrjađ mótiđ af krafti

Kjarnafćđismótiđ í knattspyrnu heldur áfram í kvöld ţegar KA mćtir Magna klukkan 19:00 í Boganum. Leikurinn er liđur í ţriđju umferđ mótsins og er KA liđiđ međ fullt hús stiga eftir sannfćrandi sigra á Völsung og KA2.

Kjarnafćđismótiđ er mikilvćgur liđur í undirbúningi liđsins fyrir komandi sumar og alveg ljóst ađ KA liđiđ ćtlar sér sigur á mótinu. Magnamenn leika áfram í nćstefstu deild á komandi sumri og má búast viđ fjörugum leik í Boganum.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á KA-TV fyrir ţá sem ekki komast og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband