KA og Akureyrarbćr undirrita ţjónustusamning

Almennt
KA og Akureyrarbćr undirrita ţjónustusamning
Viđ undirritunina í gćr (mynd: Akureyri.is)

Í gćr gerđi Akureyrarbćr ţjónustusamninga viđ KA sem og önnur íţróttafélög í bćnum. Ţjónustusamningarnir eru nýir af nálinni en markmiđiđ međ ţeim er ađ stuđla ađ betra og faglegra starfi innan íţróttafélaganna svo öll börn og ungmenni eigi ţess kost ađ iđka heilbrigt og metnađarfullt íţrótta- og tómstundarstarf óháđ efnahag fjölskyldu.

Einnig felur samningurinn í sér ađ félögin bjóđi upp á skipulagđa íţróttaţjálfun á Akureyri og veiti öđrum nauđsynlega ţjónustu sem eftir ţví óska. Auk hefđbundins ţjónustuframlags deilda félaganna í skipulagđri íţróttaţjálfun, eru ţau tilbúin til samstarfs viđ hlutađeigandi ađila um rekstur íţróttaskóla fyrir börn í 1.-4. bekk grunnskóla.

Ţá er kveđiđ á um ađ félögin skuli starfa í samrćmi viđ stefnuyfirlýsingu ÍSÍ um íţróttir barna og unglinga og uppfylla ţau ákvćđi í Jafnréttisstefnu Akureyrarbćjar, Forvarnastefnu Akureyrarbćjar og Ađgerđaáćtlun Akureyrarbćjar gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum ţar sem kveđiđ er á um skyldur félaga og félagasamtaka sem ţiggja styrki frá Akureyrarbć. Félögin skulu starfa eftir íţróttastefnu Akureyrarbćjar, íţróttanámskrá Íţróttabandalags Akureyrar og fyrirmyndarfélaga ÍSÍ.

Ţađ er ljóst ađ ţetta er ákaflega jákvćtt skref og fagnar KA ţví ađ bćrinn vilji lyfta íţróttastarfinu í bćnum upp á hćrra og faglegra plan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband