KA og Álftanes mćtast aftur í dag

Blak
KA og Álftanes mćtast aftur í dag
Frá kvennaleiknum í gćr. Mynd: Ţórir Tryggva

KA og Álftanes endurtaka leikinn í blakinu í dag ţegar bćđi karla- og kvennaliđin mćtast öđru sinni í Mizumo deildunum. Í gćr unnu KA menn karlaleikinn 3-2 eftir hörkuleik og ćtla sér áreiđanlega ađ gera enn betur í dag.

KA konur gerđu enn betur og unnu Álftnesinga 3-0 í gćr og stefna klárlega á ađ endurtaka leikinn í dag.

Karlaleikurinn hefst klukkan 13:00 og kvennaleikurinn klukkan 15:00. Báđir leikir verđa í beinni útsendingu á KA-TV og hćgt ađ fylgjast međ ţeim í spilurunum hér ađ neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband