KA og Glerártorg í samstarf - leikir KA auglýstir

Almennt
KA og Glerártorg í samstarf - leikir KA auglýstir
Kíkiđ á skjáinn viđ Glerártorg á rauđu ljósi!

Glerártorg og KA hafa gert međ sér samstarfssamning sem međal annars felur í sér ađ heimaleikir KA verđa auglýstir á risaskjám sem standa viđ Glerártorg. Ţetta er mikiđ gleđiefni enda skýrt markmiđ félagsins ađ reyna ađ vera sem sýnilegast og ađ fá sem flesta á leiki okkar liđa.

Fyrsti leikurinn sem fer upp á skjáinn er ađ sjálfsögđu stórleikur KA og Fram í Olís deild karla í handboltanum sem fer fram á sunnudag klukkan 18:00. Leikurinn er gríđarlega mikilvćgur og sannkallađur fjögurra stiga leikur enda bćđi liđ ađ keppast um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband