KA og KA/Ţór treyjur til sölu!

Handbolti

Handknattleiksdeild KA er međ treyjusölu í gangi en hćgt er kaupa bćđi KA og KA/Ţór treyjur í fullorđins- sem og barnastćrđum. Tekiđ er viđ pöntunum til 28. september og er ţví um ađ gera ađ drífa sig ađ panta en treyjurnar verđa afhendar fyrir nćsta heimaleik.

Fullorđinsstćrđir eru Small og upp í XX Large. Barnastćrđir eru 116, 128, 140, 152 og 164.

Fullt verđ á treyjunum er 7.990 kr á fullorđinsstćrđum og 6.990 kr á barnastćrđum en ársmiđahafar fá treyjurnar á 2.000 króna afslćtti eđa á 5.990 kr fullorđins og 4.990 kr barnastćrđ.

Hćgt er ađ panta í netfanginu agust@ka.is međ ţví ađ gefa upp fjölda treyja, stćrđ og númer ársmiđa ef hann er til stađar. Einnig er hćgt ađ koma í afgreiđslu KA-Heimilisins og ganga frá pöntun. Ekki missa af ţessu frábćra tćkifćri!

Athugiđ ađ viđ sendum treyjurnar í pósti en sendingarkostnađurinn fellur á viđtakanda.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband