KA Podcastiđ - 13. apríl 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Ţá er komin ný viđbót í KA flóruna og er ţađ útvarpsspjall eđa Podcast eins og flestir ţekkja ţađ sem. Viđ stefnum á ađ vera dugleg ađ rćđa mál líđandi stundar hjá félaginu og fá leikmenn og ađra tengdu starfinu í skemmtilegt spjall.

Í fyrsta ţćtti KA podcastsins fara Siguróli Magni Sigurđsson, Birkir Örn Pétursson og Ágúst Stefánsson yfir stöđuna í blakeinvígi KA og HK, handboltatímabiliđ sem senn lýkur auk ţess sem ţeir renna yfir leikmannahóp KA í fótboltanum.

Ţćttirnir verđa ađgengilegir í iTunes og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ hlusta og fylgjast vel međ KA Podcastinu!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband