KA Podcastiđ - 14. júní 2018

Almennt | Fótbolti

Hinn vikulegi hlađvarpsţáttur KA heldur ađ sjálfsögđu áfram en Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson fá til sín magnađan gest ađ ţessu sinni en ţađ er enginn annar en Gunnar Níelsson. Gunni segir nokkrar frábćrar sögur tengdar KA og er alveg ljóst ađ Gunni ţarf ađ mćta aftur enda mjög gaman ađ hlusta á ţađ sem hann hefur ađ segja.

Ţeir Siguróli og Birkir fara svo ađ sjálfsögđu yfir síđasta leik hjá KA og rýna í leik dagsins sem er heimaleikur gegn Stjörnunni.

Viđ minnum á ađ KA Podcastiđ er ađgengilegt á podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband