KA Podcastiđ - 24. maí 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Áfram heldur hlađvarpsţáttur KA en ađ ţessu sinni fćr Siguróli Magni Sigurđsson hann Ágúst Stefánsson međ sér í ţáttastjórnunina og fara ţeir félagar yfir síđustu leiki hjá KA og Ţór/KA. Ţá mćtir Jónatan Magnússon ţjálfari KA/Ţórs í handboltanum í heimsókn og fer yfir glćsilegan vetur hjá stelpunum og yngri flokkunum ásamt ţví ađ hann rćđir stöđu sína hjá A-landsliđi kvenna.

Ađalbjörn Hannesson yfirţjálfari yngri flokka í fótboltanum rćđir um uppbygginguna í yngriflokkastarfi KA undanfarin ár og einnig rýnir hann í stöđuna hjá meistaraflokksliđunum okkar.

Viđ minnum á ađ ţátturinn er ađgengilegur á iTunes fyrir ţá sem notast viđ hlađvarpsţjónustu Apple.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband