KA Podcastiđ - 26. apríl 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Áfram heldur hiđ vikulega KA Podcast göngu sinni en KA Podcastiđ er vikulegur hlađvarpsţáttur ţar sem rćtt er um mál líđandi stundar hjá KA og góđir gestir koma í heimsókn. Ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson yfir stöđuna í einvígi KA og HK um laust sćti í deild ţeirra bestu í handboltanum og ađalfund KA.

Ţá koma ţau Ágústa Kristinsdóttir og Guđmann Ţórisson í heimsókn og rćđa komandi sumar hjá KA og Ţór/KA í knattspyrnunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband