KA Podcastiđ - 27. október 2018

Almennt | Handbolti

Eftir smá tćknivandrćđi ţá birtum viđ hér nýjustu útgáfu hlađvarpsţáttar KA. Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson renna yfir stöđuna í handboltanum en KA gerđi jafntefli viđ ÍR á dögunum eftir stórt tap gegn Stjörnunni ţar áđur. KA/Ţór hefur fariđ vel af stađ en tapađi ţó síđasta leik á ćvintýralegan hátt. Ţá er Ungmennaliđ KA á toppi 2. deildar međ fullt hús stiga.

Gestur ţáttarins er enginn annar en Sćvar Pétursson framkvćmdarstjóri félagsins og rćđir hann um rekstrarumhverfi KA auk ţess sem hann fer yfir ţćr breytingar sem orđiđ hafa á félaginu undir hans stjórn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband