KA Podcastiđ - 30. janúar 2019

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson mćta aftur međ KA Podcastiđ eftir smá frí og fara ţeir yfir stöđu mála í fótboltanum, handboltanum og blakinu enda ýmislegt búiđ ađ ganga á frá síđasta hlađvarpsţćtti.

Gestir ţáttarins ađ ţessu sinni eru tveir en Stefán Árnason ţjálfari KA í handbolta rćđir mikilvćgan leik liđsins gegn Fram á sunnudaginn og ţá mćtir Daníel Hafsteinsson leikmađur KA í fótbolta sem var nýlega á reynslu hjá SřnderjyskE.

Ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband