KA Podcastiđ - 31. ágúst 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram og ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir leiki KA og Ţórs/KA í fótboltanum sem og komandi lokasprett í Pepsi deildunum. Guđmann Ţórisson fyrirliđi KA mćtti á svćđiđ í mjög svo skemmtilegt spjall.

Norđlenska Greifamótiđ í handboltanum fór fram um síđustu helgi og er handboltinn tekinn föstum tökum međ ađstođ Jónatans Magnússonar ţjálfara KA/Ţórs.

Ađ lokum kíkir Ađalbjörn Hannesson yfirţjálfari yngri flokka KA í knattspyrnu og fer yfir flott sumar hjá yngri iđkendum KA.

Viđ minnum á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband