KA Podcastiđ - 7. júní 2018

Almennt | Fótbolti

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni og ađ ţessu sinni fá ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson til sín Tufa ţjálfara KA í knattspyrnu og fara ţeir félagar yfir feril Tufa sem og hvernig ţađ var ađ koma frá Serbíu og til Íslands.

Einnig renna ţeir yfir síđustu leiki hjá KA og Ţór/KA, ţađ er ţví um ađ gera ađ hlusta á ţennan skemmtilega ţátt.

Viđ minnum á ađ ţátturinn er ađgengilegur á iTunes fyrir ţá sem notast viđ ţá ţjónustu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband