KA Podcastiđ - Grímsi rćđir sigurinn á Val

Fótbolti
KA Podcastiđ - Grímsi rćđir sigurinn á Val
Ekki leiđinlegt ađ hlusta á ţessa snillinga!

KA Podcastiđ er komiđ aftur í gang og Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmađur KA í knattspyrnu mćtir í stúdíó-iđ til ţeirra Siguróla og Hjalta. Ţar rćđir hann međal annars um frábćran sigur KA á Íslandsmeisturum Vals sem og framhaldiđ hjá KA liđinu.

Ţeir Siguróli og Hjalti fara svo yfir víđan völl er tengist fótboltanum hjá KA og um ađ gera ađ hlusta á ţennan skemmtilega ţátt. Ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband