KA Podcastiđ: Ívar Örn og Donni

Fótbolti
KA Podcastiđ: Ívar Örn og Donni
Ívar og Donni mćttu til Hjalta

KA Podcastiđ heldur áfram göngu sinni og ađ ţessu sinni fćr hann Hjalti Hreinsson ţá Ívar Örn Árnason og Halldór Jón Sigurđsson (Donna) í skemmtilegt spjall. Bćđi KA og Ţór/KA unnu leiki sína um helgina og voru ţeir félagar ţví eđlilega léttir og glađir í spjallinu í Árnastofu.

Ívar Örn sem hefur komiđ af krafti inn í liđ KA rćđir innkomuna inn í KA-liđiđ, lánstímann hjá Víkingi Ólafsvík sem og Bandaríska háskólaboltann ţar sem hann hefur leikiđ listir sínar undanfarin ár.

Donni fer yfir sumariđ hjá Ţór/KA og ţau verkefni sem upp hafa komiđ. Hann er spenntur fyrir ţví ađ klára sumariđ af krafti og halda áfram ađ gefa ungum leikmönnum tćkifćriđ.

Ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband