KA Podcastiđ: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Ţađ er heldur betur góđ stjórn á hlutunum í KA Podcastinu ţessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason ţjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöđuna fyrir Opna Norđlenska mótiđ sem hefst á morgun auk ţess sem ţeir rćđa ađeins hina skemmtilegu ćfingaferđ sem KA og KA/Ţór eru nýkomin úr.

Ţá mćtir Óli Stefán Flóventsson ţjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu í gott spjall um stöđuna og komandi leiki í Pepsi Max deildinni. Spennan er gríđarleg í fótboltanum ţegar ađeins fimm umferđir eru eftir af sumrinu. Ekki missa af skemmtilegum ţćtti!

Viđ minnum á ađ KA Podcastiđ er ađgengilegt á Podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband