KA Podcastiđ: KA stemningin er einstök

Fótbolti

Hjalti Hreinsson fćr Óla Stefán Flóventsson ţjálfara KA til sín í spjall í KA Podcastinu. Ţeir félagar fara vel yfir sumariđ til ţessa sem og stöđuna sem liđiđ er í nú ţegar tímabiliđ er rétt rúmlega hálfnađ. Ţađ má međ sanni segja ađ spjalliđ sé skemmtilegt en líka áhugavert og flott upphitun fyrir heimaleikinn á sunnudaginn.

Óli Stefán rćđir međal annars David Cuerva nýjasta leikmann KA og ţá rćđir hann stemninguna í kringum KA liđiđ sem hann segir vera einstaka.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband