KA Podcastiđ - Óli Stefán og Jonni

Fótbolti | Handbolti
KA Podcastiđ - Óli Stefán og Jonni
Skemmtilegur ţáttur ţessa vikuna!

Siguróli og Hjalti fá til sín ţá Óla Stefán Flóventsson og Jónatan Magnússon í KA Podcastinu ţessa vikuna og rćđa ţeir félagar ýmsa kanta á sínu starfi hjá KA. Óli Stefán fer yfir síđustu leiki sem og framhaldiđ í fótboltanum og ţá rćđir Jonni nýliđinn vetur hjá KA/Ţór sem og komandi tíma hjá karlaliđi KA í handboltanum.

Um ađ gera ađ hlusta á ţennan skemmtilega ţátt, ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband