KA sćkir Gróttu heim í mikilvćgum leik

Handbolti
KA sćkir Gróttu heim í mikilvćgum leik
Jón Heiđar vill sigur á sínu gamla liđi

Olís deild karla í handboltanum er farin af stađ og ţađ er enginn skortur á mikilvćgum leikjum hjá KA liđinu. Um síđustu helgi vann liđiđ gríđarlega mikilvćgan og góđan sigur á liđi Fram sem kom KA liđinu 5 stigum frá fallsćti. Í dag klukkan 17:00 sćkir liđiđ svo botnliđ Gróttu heim en fyrir leikinn munar 6 stigum á liđunum og ţví ansi mikilvćg stig í húfi fyrir bćđi liđ.

Međ sigri geta strákarnir okkar í raun kvatt fallbaráttuna, í bili ađ minnsta kosti, en međ tapi verđur aftur stutt niđur í fallpakkann. Liđin mćttust í svakalegum leik fyrr í vetur í KA-Heimilinu ţar sem allt útlit var fyrir góđan sigur KA ţar sem liđiđ leiddi 16-11 í síđari hálfleik. Gestirnir gáfust hinsvegar ekki upp og ţeir sneru leiknum viđ og unnu á endanum 21-22 sigur.

Strákarnir gerđu mjög vel í ađ klára Framleikinn međ sex marka sigri á lokamínútunum sem ţýđir ađ KA hefur betur í innbyrđisviđureignum gegn Fram. Ađeins ţarf tveggja marka sigur á Gróttu til ađ tryggja ţađ einnig en ţađ er ljóst ađ leikurinn í dag verđur ákaflega erfiđur enda heimamenn međ bakiđ upp viđ vegg á botni deildarinnar.

Leikurinn hefst eins og fyrr segir klukkan 17:00 á Seltjarnarnesi og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á leikinn og styđja strákana til sigurs. Fyrir ykkur sem ekki komist ţá verđur leikurinn sýndur beint á Grótta-TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband