KA sćkir Selfoss heim kl. 19:30

Handbolti

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla í handboltanum í kvöld ţegar KA sćkir Selfyssinga heim klukkan 19:30. Bćđi liđ unnu góđa sigra í fyrstu umferđinni og spennandi leikur framundan í Hleđsluhöllinni.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leikinn og styđja strákana til sigurs en fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni útsendingu á Selfoss-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband