KA sigrađi Magna í fyrsta leik Lengjubikarsins

Fótbolti
KA sigrađi Magna í fyrsta leik Lengjubikarsins
Sćţór skorađi eitt mark í gćr

KA sigrađi Magna 2-0 í Lengjubikarnum í Boganum í gćrkvöldi

Leikurinn var ekki margra mínútna gamall ţegar ađ Sćţór Olgeirsson skorađi fyrir KA, eftir ađ KA vann boltann á góđum stađ og hann barst til Elfars Árna sem lagđi hann síđan fyrir Sćţór sem skorađi í autt mark Magna-manna.

Leikurinn róađist töluvert eftir markiđ á upphafsmínútunum. Magnamenn fengu ađ halda boltanum innan liđs og KA varđist vel, og gestirnir frá Grenivík sköpuđu sér engin hćttuleg fćri.

Ţegar komiđ var fram á 44. mínútu tvöfaldađi Daníel Hafsteinsson forystu KA međ bylmingsskoti fyrir utan teig. Boltinn barst úr teig Magnamanna sem datt fyrir lappirnar á Daníel sem hamrađi honum í fjćrhorniđ, óverjandi fyrir Steinţór Auđunsson í marki Magna.

Síđari hálfleikurinn var rólegur á báđa bóga, og lítiđ um opin fćri. Lokatölur ţví 2-0 fyrir KA og fyrsti sigurinn í Lengjubikarnum kominn í hús. Nćsti leikur KA í Lengjubikarnum er á laugardaginn kl. 17:00 í Boganum gegn ÍR. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband