KA tekur á móti Álftanes á morgun

Blak
KA tekur á móti Álftanes á morgun
Spennandi leikur framundan!

Ţađ er komiđ ađ endasprettinum í Mizunodeild kvenna í blaki en KA tekur á móti Álftanesi á morgun, miđvikudag, klukkan 20:15 í KA-Heimilinu. KA liđiđ er međ fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og ţarf á sigri ađ halda til ađ fćrast skrefi nćr ţví ađ verja Deildarmeistaratitilinn.

Gestirnir eru hinsvegar á botni deildarinnar en ţrátt fyrir ađ liđiđ hafi ađeins unniđ einn leik í vetur hefur liđiđ á köflum sýnt fína takta og vann međal annars hrinu gegn KA liđinu í leik liđanna á Álftanesi. Ţađ er ţví ljóst ađ stelpurnar ţurfa ađ mćta klárar í slaginn til ađ komast aftur á sigurbrautina eftir tapiđ í oddahrinu í síđasta leik.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigurs en fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband