KA tekur á móti Breiđablik á sunnudaginn | Viđtal viđ Túfa

Fótbolti

KA tekur á móti Breiđablik á sunnudaginn í Boganum í A-deild Lengjubikarsins.

Bćđi liđin eru ósigruđ og međ 5 stiga forskot á nćsta liđ sem er KR. Ţví er ljóst ađ liđiđ sem vinnur leikinn verđur međ pálmann í höndunum ađ komast í undanúrslitin.  

Leikurinn hefst kl. 17:00 í Boganum á sunnudaginn og hvetjum viđ allt KA-fólk til ţess ađ mćta. 

Hér má síđan sjá smá viđtal viđ Túfa sem fer ađeins yfir Lengjubikarinn, stöđuna á liđinu og undirbúningstímabiliđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband