KA tekur á móti Breiđablik í dag

Fótbolti

Ţađ er komiđ ađ nćsta heimaleik í Pepsi Max deild karla ţegar KA tekur á móti Breiđablik klukkan 19:15 á Greifavellinum í kvöld. KA liđiđ hefur byrjađ mótiđ af krafti og var virkilega óheppiđ ađ fá ekkert útúr síđasta leik er strákarnir sóttu FH heim.

Stemningin á fyrsta heimaleik sumarsins er KA lagđi Íslandsmeistara Vals ađ velli var stórkostleg og ćtlum viđ klárlega ađ endurtaka leikinn. Viđ minnum á ađ mćta norđan viđ völlinn ţar sem boltaleikir eru fyrir krakkana, hamborgarar og drykkir til sölu ásamt ýmsum KA varning.

Hlökkum til ađ sjá ykkur gulklćdd í stúkunni, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband